Skráning & Verð

 

Skráning

Vinsamelgast fyllið út skráningarformið hér til hliðar.

Eða sendið okkur fyrirspurnir á: info@healthweeks.is

 

Verð

Einstaklings herbergi, allt innifalið*:

              240.000,- iskr            

              220.000,- iskr ef greitt er fyrir 1. maí 2017

í tveggja manna herbergi, allt innifalið*:

             200.000,- iskr

             180.000,- iskr ef greitt er að fullu fyrir 1. maí 2017

 

Verð án gistingar (takið fram í skilaboðum),

              allt annað innifalið* :

              140.000,- iskr

              120.000,- iskr ef greitt er að fullu fyrir 1. mars 2017

 

Staðfestingargjald er 40.000,- og greiðist við skráningu**

 

Bankaupplýsingar:

Félag áhugamanna um mannspekilækningar

Íslandsbankaútibú: 0515

Höfuðbók:26

Reikningur:410399

Kennitala: 490315-1790

Skýring: Nafn

 

Koma/brottför

Dvalargestir verða sóttir að BSÍ Umferðamiðstöð í Reykjavík kl. 9:00 laugardaginn 8. júlí 2017. Ekið verður með rútu vestur að Núpi í Dýrafirði.

Áætluð koma er um 20:00.  Sameiginlegur kvöldverður er um kvöldið.

 

Brottför er kl. 9:00 laugardaginn 15. júlí 2017. Ekið verður suður með rútu. Áætluð koma að BSÍ Umferðamiðstöð í Reykjavík er kl. 18:00.

 

Rútferðir eru innifaldar í verði. Nýti gestir sér ekki rútuferðir eru þær þó ekki dregnar frá dvalargjaldinu.

 

Nánari upplýsingar

 info@healthweeks.is

 

*Allt innifalið (fyrir utan flug): 5x Einstaklingsmeðferð, 5x Stuðningsmeðferð, 4x2 Listrænt hópastarf, minnst 1x einkaviðtal við leiðandi fagaðila, 2x fyrirlestrar, 6x morgunmatur, 5x hádegismatur, 6x kvöldmatur og stuttferð á miðvikudagseftirmiðdag.

 

**Vinsamlegast athugið að skráning er ekki fullgild fyrr en staðfestingargjald hefur verið greitt.

Sé fallið frá skráningu eftir 1. maí 2017 er staðfestinagargjaldið óafturkræft.

 

 

 

 

Fill out my online form.

TOBIASHÚS

info@healthweeks.is   registration@healthweeks.is   Tel.: 00354-692-5756