Heilsuhelgi í Lækjarbotnum sumarið 2018

Meðferðaraðilar sem vinna út frá heildrænum aðferðum mannspekilækninga eru að bjóða langa helgi, frá 6.-9. Júlí.  Þar verður í boði einstaklingsmiðaðar meðferðir sem og hópavinna sem byggir á mannspekilækningum.  Áhersla verður lögð á að vinna með okkar eigin varma, kanna leiðir til að styðja sjálfsheilun með því að nota plönturíkið og einfaldar meðferðir.  Lögð er áhersla á að styðja við okkar daglega hrynjanda, boðið er upp á lífrænt grænmetisfæði og einnig verður í boði listræn vinna.

Þetta verður nærandi reynsla í frábæru umhverfi Waldorfskólanna í Lækjarbotnum.

 

Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband á info@healthweeks.is eða í síma 6993095

 

Snæfellsjökull

 

Our noisy snowplough…ascend, ascends

Clouded mist envelopes to whiteness in equal measure, heightens the mood

Then finally we´re raised in triumph to summit in light filled air

Vistas horizon above clouds of wool

Glows Helios in yonder blue

Even higher and caped in snow stand twin sentinels at cathedral point

We are mere mortals in understanding such views of beauty

This land of past forged in fire

 

William James Grigg, Australia

Einn gesta Heilsuvikunnar 2014

 

 

Heildrænt og heilsusamlegt dagskipulag

Einstaklingsmiðaðar meðferðir, myndsköpun og hreyfing

Andvari, ró og töfrandi

náttúra

TOBIASHÚS

info@healthweeks.is   registration@healthweeks.is   Tel.: 00354-692-5756