Næring/Fæði

Næringin er mikilvægur þáttur í meðferðarferlinu. Með góðu hráefni, réttri samsetningu og matreiðsluaðferðum er hægt að örva heilandi krafta líkamans. Boðið verður upp á lífrænt grænmetisfæði með hliðsjón að næringarfræði Dr. Hauschka. Einnig verður boðið upp á sérblönduð jurtate og jurtaveigar. Tillit verður tekið til matarofnæmis og mataróþols í samráði við leiðandi fagaðila.

 

TOBIASHÚS

info@healthweeks.is   registration@healthweeks.is   Tel.: 00354-692-5756