Dagskipulag

Miðað verður við að allt dagskipulag sé heildrænt og heilsubætandi og styðji undir eðlilega dagshrynjandi og nauðsynlega hvíld. Sérstakt tillit er tekið til hvers og eins dvalargests og hans þarfir hafðar í fyrirrúmi. Eftirfarandi er í boði fyrir dvalargesti:

 

Einstaklingsmiðuð meðferð — daglega í fimm skipti

• Ein til tvær stuðningsmeðferðir unnar af hendi     hjúkrunarfræðinga

• Daglegir göngutúrar um nánasta umhverfi, náttúruskoðun

• Hópnámskeið að eigin vali

• Viðtöl við leiðandi fagaðila/meðferðaraðila eftir þörfum

• Eftirmiðdagsferð um miðja vikuna í nærliggjandi umhverfi

• Opnir fyrirlestrar fyrir Heilsuvikugesti og almenning

• Tónlistarviðburður

 

Fyrirlestrar

Á mánudags- og þriðjudagskvöldum verður boðið upp á fyrirlestraröð á ensku sem einnig verður opin almenningi. Efni fyrirlestranna verður heildarsýn og heilbrigði út frá kenningum Rudolfs Steiners.

 

 

Dagskipulag - kemur síðar

 

 

 

TOBIASHÚS

info@healthweeks.is   registration@healthweeks.is   Tel.: 00354-692-5756